Náms- og starfsráðgjöfin

Nám er vinna sem þarf að skipuleggja

Námsflokkar Reykjavíkur bjóða Reykvíkingum eldri en 16 ára ókeypis náms- og starfsráðgjöf á Suðurlandsbraut 32.
Ráðgjöfin getur falist í eftirfarandi eftir þörfum hvers og eins:  

 • að meta styrkleika fólks og leggja fyrir áhugasviðspróf
 • að ráðleggja um námsleiðir utan og innan Námsflokkanna
 • að finna leiðir vegna sértækra námsörðugleika t.d. lestrarörðugleika
 • að finna leiðir til að fjármagna nám
 • að ráðleggja um námstækni
 • að kenna markmiðssetningu
 • að fylgjast með námsframvindu og hvetja til dáða
 • að aðstoða við gerð ferilskrár og starfsval

Náms- og starfsráðgjafar Námsflokkanna

Elín Guðbjörg Bergsdóttir

veitir ráðgjöf í Námsflokkum Reykjavíkur

Jódís Káradóttir veitir ráðgjöf í Námsflokkum Reykjavíkur
   

Prenta | Netfang

Námsörðugleikar

Námsörðugleikar í lestri, skrift, stafsetningu og stærðfræði

Hvað eru sértækir námsörðugleikar?


Hvar er hægt að fá greiningu á sértækum námsörðugleikum?


Hvar er hægt að fá aðstoð vegna sértækra námsörðuleika?

 • Les.is Námsþjónusta
 • Lesblind.is   
 • Lesblinda.is  
 • Lesheimur
 • Lestarsetur Rannveigar Lund 
 • Auður Kristinsdóttir sérkennslufræðingur býður lestrargreiningu og lestrarkennslu sími 893-3961 netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
 • Mímir símenntun – Aftur í nám        
 • Lesblinda – lestur og ritun      
 • Hljóðbókasafn  
 • Lesþjónn

Prenta | Netfang

Skrifstofan

Skrifstofa Námsflokkanna er opin mánudaga - föstudaga kl. 8:15-14:15

Sími: 411 6540

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 14:15 alla virka daga