Opið fyrir umsóknir í Námskraft sem hefst 12. janúar
Enn er hægt að sækja um í Námskrafti í gegnum Menntagátt og hér á vefnum okkar sem hefst 12. janúar.
Upplýsingar um Námskraft er að finna hér með fyrirvara um breytingar vegna nemendafjölda og námslegum þörfum hópsins.
Áhugasamir 16-20 ára geta fengið að koma í kynningarviðtal (með forráðamönnum), vinsamlegast sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að óska eftir kynningarviðtali.