Sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur
Dagana 30. apríl-3. maí tóku Námsflokkar Reykjavíkur þátt í sýningunni Skóla- og frístundaborgin Reykjavík í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar var hægt var að kynnast því hvernig börn og ungt fólk læra og þroskast í gegnum fjölbreyttan leik nám og starf. Var sýningin í tengslum við Barnamenningarhátíð. Tókst hún vel og var þátttaka góð.