Útskrift Námskrafts og Starfskrafts í Breiðholti
Föstudaginn síðastliðinn, þann 28. nóvember, útkskrifuðust hóparnir Námskraftur og Starfskraftur í Breiðholti, en þau verkefni voru unnin í samstarfi við Menntun núna. Óskum við öllum sem tóku þátt innilega til hamingju!