Danmerkurferð starfsfólks

Þann 1.-4. október síðastliðinn lögðu nokkrir starfsmenn Námsflokkanna land undir fót og skoðuðu fjórar fullorðinsfræðslustofnanir í Kaupmannahöfn. Um var að ræða stofnanirnar Spydspidsen, VUF, KVUC og SputnikSTU og er óhætt að segja að þátttakendur hafi komið heim reynslunni ríkari og með ýmsar hugmyndir í farteskinu.

IMG 13331

 

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga