Starfskraftur í Breiðholti hefst

Starfskraftur í Breiðholti, sem er verkefni á vegum „Menntunar núna", hefur göngu sína í Gerðubergi fimmtudaginn 16. október kl. 13. Verkefninu lýkur fimmtudaginn 27. nóvember. Stundaskrá verkefnisins er að finna hér. Athugið að fyrsta daginn er hópefli.

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga