Endurskoðuð félagsleg menntastefna
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum 17. september endurskoðaða félagslega menntastefnu. Af því tilefni var fundað í húsnæði Námsflokka Reykjavíkur á Suðurlandsbraut 32. Sjá nánar hér.
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík
Sími: 411-6540
Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is
Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga