,,Menntun núna" í Breiðholti

Námsflokkar Reykjavíkur munu taka þátt í verkefninu „Menntun núna“, sem er staðsett í Breiðholti. Verkefninu er ætlað að ná til ungs fólks sem hefur horfið frá námi um stundarsakir en vill komast aftur af stað. Framlag Námsflokkanna kallast „Námskraftur í Breiðholti“ og er 6–8 vikna námskeið, einkum í íslensku og stærðfræði.

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 14:15 alla virka daga