Listasmiðjudagar í loka annar hjá Námskrafti
Í lok annar, vikuna 8.-12. maí, eru fjórir listasmiðjudagar.
Hvor hópur um sig fær tvo listasmiðjudaga:
A-hópur verður miðvikudaginn 10. maí og föstudaginn 12. maí frá kl. 8:30-13:30 á listasmiðjudögum.
Sjá stundaskrá hér fyrir 8.-12. maí í A-hópi.
B-hópur verður þriðjudaginn 9. maí og fimmtudaginn 11. maí frá kl. 8:30-13:30 á listasmiðjudögum.
Sjá stundaskrá hér fyrir 8.-12. maí í B-hópi.