Undirbúningsáfangi í íslensku á vor-sumarönn í Námskrafti
Kennsla í undirbúningsáfanga í íslensku á vor-sumarönn hófst í gær, þriðjudaginn 31. janúar.
Kennt verður þrjá daga í viku fram í maí en svo tekur við námssprettur fram í júní til að ljúka áfanganum.
Sjá stundaskrá í íslensku hér.