Hrekkjavaka á mánudag og opnar fyrir umsóknir í framhaldsskóla á þriðjudag

Á mánudaginn, 31. október, verður glaðst á hrekkjavöku með smá skreytingum og veitingum, öllum velkomið að koma í búningum í Námskraft. 

Þriðjudaginn 1. nóvember opnar fyrir umsóknir á vorönn á ýmsar brautir í mörgum framhaldsskólum á Menntagátt

Hægt verður að sækja um frá 1.-30. nóvember.

Athugið að hvorki verður hægt að sækja um í Fjölbrautarskólann í Garðabæ né Menntaskólann við Sund þar sem þar er þriggja anna kerfi. 

 

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga