Opið fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2022

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2022 fyrir 16-20 ára. 

Hægt er að sækja um í Námskraft á Menntagátt og hér á heimasíðunni

Umsóknarfrestur verður fram í september eða þar til fullt verður orðið í úrræðinu. 

Hægt er að senda fyrirspurnir á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Nemendum og forráðamönnum (þegar það á við) er boðið í kynningarviðtal þar sem námsaðstaðan er skoðuð. 

Stefnt er að því að hefja kennslu þriðjudaginn 23. ágúst, sjá annaryfirlit hér.

Frekari upplýsingar um Námskraft er að finna hér

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga