Opið fyrir umsóknir í Námskraftshópa
Opið er fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2021.
Ungmenni 16-20 ára geta sótt um á menntagatt.is eða hér á heimasíðunni.
Unnið verður úr umsóknum eftir sumarlokun Námsflokkanna 5. júlí - 6. ágúst og nemendur boðaðir í kynningarviðtöl 9.-19. ágúst.
Námið hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 10.
Sjá annaryfirlit hér og áfangayfirlit ásamt tímatöflu.