Tæknismiðja Námsflokkanna
Nemendur Námsflokkanna hafa fram að þessu farið í Fablab Reykjavíkur til þess að læra að nota vinylskera, leiserskera og þrívíddarprentara.
Það er því sönn ánægja að upplýsa um að Námsflokkiarnir eru nú búnir sinni eigin tæknismiðju: Roland vinylskera, Glowforge leiserskera og Ultimaker þrívíddarprentara.