Kennsla hefst aftur hjá Kvennasmiðju 23 mánudaginn 12. apríl

Nemendur í Kvennasmiðju 23 eiga að mæta aftur í Námsflokkana mánudaginn 12. apríl. 

Nemendur fá sendar ítarlegri upplýsingar fyrir helgi. 

Prenta |