Opið er fyrir umsóknir í Námskraft

Opið er fyrir umsóknir í Námskraft hjá Námsflokkum Reykjavíkur.

Á vorönn eru fjórir hópar í Námskrafti, A, B, C og D. 

Í Námskrafti A eru kennd fögin: Stærðfræði, list- og verkgreinar, íslenska og lífsleikni ásamt heimanámi og hefst kennsla þann 14. janúar

Í Námskrafti B eru kennd fögin: stærðfræði, list- og verkgreinar, félagsvísindi og lífsleikni ásamt heimanámi og hefst kennsla þann 14. janúar

Í bæði A og B hóp er kennt samkvæmt stundaskrá frá kl. 8:30 til 13:30

Í Námskrafti C eru kennd fögin enska og stærðfræði, mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og hefst kennsla þann 14. janúar

Í Námskrafti D er kennd enska, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og hefst kennsla þann 14. janúar.

Í bæði C og D hóp er kennt samkvæmt stundaskrá frá 12:10 til 15:10

Beinum áhugasömum að hafa samband í síma 411-6540 eða á netföngin This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 13:15 alla virka daga