Mæting verður samkvæmt áður útgefnum stundaskrám á morgun, mánudeginum 5. október

Á morgun, mánudaginn 5. október verður mæting samkvæmt stundaskrám.

Námskraftur A og B verða samkvæmt skertri stundaskrá. Þá er aðeins annar hópur í húsi í einu og 30 mínútur líða frá því að kennslu lýkur hjá öðrum og þar til kennsla hefst hjá hinum. 

Minnum á: 

- grímunotkun - fjarlægðarmörk - handþvott og sótthreinsun

- að nemendur komi með eigin drykki/ fjölnota drykkjarílát 

- að nemendur passi að spritta eftir sig á salernum

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 13:15 alla virka daga