Minnum nemendur á að koma með sín eigin fjölnota drykkjarílát

Nemendur Námsflokkanna eru beðnir að koma með sín eigin fjölnota drykkjarílát eins og t.d. ferðabolla og vatnsflöskur til að minnka smithættu, vera umhverfisvæn og minnka sóun. 

Prenta |