Nemendur Námsflokkanna halda áfram í fjarnámi til 4. maí

Nemendur í Námskrafti og Kvennasmiðju halda áfram í fjarnámi til 4. maí á meðan hert samkomubann Almannavarna er í gildi. 

Nemendum er fylgt eftir í gegnum tölvupóst, símtöl, rafræna tíma og Google Classroom. 

Skrifstofa Námsflokkanna verður lokuð á þeim tíma en hægt er að hringja í síma 411 6540 eða senda tölvupóst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 14:15 alla virka daga