Kennsla fellur niður í smiðjum á morgun föstudaginn 20. mars vegna starfsdags

Ekki verður kennt á morgun föstudaginn 20. mars í Karla- og Kvennasmiðjum vegna starfsdags hjá Námsflokkunum. 

Allt nám í Námskrafti er orðið fjarnám á meðan á samkomubanni Almannavarna stendur og eiga nemendur að hafa fengið tölvupósta og símhringingar í tengslum við það. 

Prenta | Netfang

Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík

Sími: 411-6540

Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is

Skrifstofutími frá 08:15 til 14:15 alla virka daga