Karla- og Kvennasmiðjur halda óbreyttu sniði en enn þá er óljóst með fyrirkomulag Námskrafts næstu daga.

Karla- og Kvennasmiðjur eiga áfram að mæta samkvæmt stundaskrá í næstu viku en kennsla í Námskrafti fellur niður mánudaginn 16. mars á meðan leitað er upplýsinga um hvernig bregðast eigi við gagnvart þeim hópi í ljósi aðstæðna í samfélaginu. Námskraftur fær sendar frekari upplýsingar  á mánudaginn og verða þær þá einnig birtar hér. 

Prenta |