Öll kennsla fellur niður föstudaginn 14. febrúar vegna óveðurs

Föstudaginn 14. febrúar fellur öll kennsla niður í Námskrafti, Karlasmiðju og Kvennasmiðjum og verður skrifstofan lokuð vegna rauðrar veðurviðvörunar á höfuðborgarsvæðinu. 

 

Prenta | Netfang