Fab Lab dagar í Námskrafti í byrjun desember

Námskraftur B (heimspeki) verður í Fab Lab mánudaginn 3. desember og fimmtudaginn 6. desember frá kl. 8:30-13:15 (þeir sem vilja geta verið til 14:30). 

Námskraftur A (íslenska) verður í Fab Lab miðvikudaginn 5. desember og mánudaginn 10. desember frá kl. 8:30-13:15 (þeir sem vilja geta verið til 14:30).

Mæting er beint í Fab Lab sem er til húsa í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti, gengið er inn um sérinngang á hlið skólans, beint á móti inngangi Breiðholtslaugar. 

Sjá annaryfirlit með Fab Lab dögum hér.

Prenta | Netfang