Stærðfræðibókin Allt með tölu komin í verslanir

Stærðfræðibókin Allt með tölu sem var uppseld er nú komin úr prentun og í verslanir. 

Nemendur sem áttu eftir að nálgast bókina geta því gert það um þessar mundir.

Mynd af 4 Allt með tolu bokum

Prenta | Netfang