Stærðfræðibókin Allt með tölu farin í prentun

Nemendur í Námskrafti sem áttu að verða sér úti um stærðfræðibókina Allt með tölu lentu í vandræðum með að fá hana þar sem hún var uppseld en bókin er nú komin í endurprentun og verður vonandi hægt að nálgast hana í verslunum í byrjun september. Þar til það gerist munu nemendur geta fengið lánaðar bækur inni í tímum hjá kennara.

Prenta | Netfang