Opið er fyrir umsóknir í Námskraft á haustönn 2018

Enn er hægt að sækja um í Námskraft fyrir haustönnina 2018.

Námskraftur er fyrir 16-20 ára ungmenni. 

Ein önn í um það bil hálfu námi á framhaldsskólastigi, sjá frekari upplýsingar hér.

Hægt er að sækja um á Menntagátt: menntagatt.is og hérna á síðunni okkar undir rafrænum eyðublöðum. 

Prenta | Netfang