Umsóknir í Starfskraft óskast

Starfskraftur er einnar annar fræðslu- og starfsþjálfunarúrræði fyrir 16-18 ára ungmenni með lögheimili í Reykjavík sem hvorki stunda nám né vinnu. 

Áætlað er að fara af stað með Starfskraftshóp föstudaginn 2. mars náist tilskyldur fjöldi í hóp. 

Frekari upplýsingar er að finna hér.

Prenta | Netfang