Karlasmiðja

Markmiðið með Karlasmiðju er að veita þeim karlmönnum sem ekki hafa verið á vinnumarkaði um nokkurt skeið tækifæri til að bæta menntun sína og verða færari um að komast út á vinnumarkað að nýju og/eða í áframhaldandi nám.

Fyrirkomulag

Í hverjum hópi er 10-15 karlmenn. Kennt er 4-5 sinnum í viku í 9-12 mánuði.
Námið er þríþætt þar sem það skiptist í að vera bóklegt, skapandi og sjálfstyrkjandi.Verkefnið er í stöðugri þróun.

Hvar fer kennslan fram?

Kennsla fer fram hjá Námsflokkum Reykjavíkur við Suðurlandsbraut 32 (2. hæð).

Fyrirspurnir og ábendingar

Hægt er að leita nánari upplýsinga hjá Iðunni Antonsdóttur forstöðumanni, Námsflokkum Reykjavíkur (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.), Ingveldi Höllu Kristjánsdóttur, náms- og starfsráðgjafa, Námsflokkum Reykjavíkur (This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.)

Prenta | Netfang