Útskrift Kvennasmiðju 24
Útskrift Kvennasmiðju 24 verður fimmtudaginn 16. júní kl. 13 í húsnæði Námsflokka Reykjavíkur.
Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!
Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.
Aldrei of seint
Útskrift Kvennasmiðju 24 verður fimmtudaginn 16. júní kl. 13 í húsnæði Námsflokka Reykjavíkur.
Vetrarfrí er í Námsflokkunum fimmtudaginn og föstudaginn 17. og 18. febrúar.
Kennt er samkvæmt stundaskrám miðvikudaginn 16. febrúar og mánudaginn 21. febrúar.
Sjá annaryfirlit Námskrafts hér.
Gleðidagur hjá Námsflokkum Reykjavíkur í gær þegar stofnunin náði 83 aldri.
Öll kennsla fellur niður í Námsflokkunum á morgun, mánudaginn 7. febrúar.
Námsflokkarnir verða jafnframt lokaðir.
Kennt verður samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 8. febrúár.
Bókalisti_Námskrafts_vor_2022.pdf
Smellið á hlekkinn fyrir ofan til að sjá bókalistann.
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík
Sími: 411-6540
Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is
Skrifstofutími frá 09:00-13:00 alla virka daga