Opið fyrir umsóknir í Námskraft á vorönn 2023
Hægt er að sækja um í Námskraft á vorönn 2023 í gegnum Menntagátt og hér á vefnum okkar.
Námskraftur er einnar annar námsúrræði á framhaldsskólastigi, samstarfsverkefni Námsflokkar Reykjavíkur, Mennta- og barnamálaráðuneytisins og Fjölbrautarskólans við Ármúla.
Upplýsingar um Námskraft er að finna hér með fyrirvara um breytingar. En breytingar geta orðið út frá fjölda og námslegum þörfum nemendahópsins sem sækir um.
Áhugasamir 16-20 ára geta fengið að koma í kynningarviðtal (með forráðamönnum), vinsamlegast sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að óska eftir kynningarviðtali.