Námskraftur útskrifast
Glæsilegur hópur nemenda útskrifaðist í dag úr Námskrafti. Til hamingju öll!
Á þessari síðu er að finna ýmsar upplýsingar um starfsemi Námsflokkanna. Svo lengi lærir sem lifir!
Markmið Námsflokkanna eru að veita fólki tækifæri til að bæta menntun sína, að fylla upp í þau skörð í fræðsluframboði sem eru í hinu almenna fræðslukerfi og styðja þá sem borið hafa skarðan hlut frá borði í skólanámi, auk þess að auka grunnmenntun og bæta félagslega stöðu almennings sem er eigandi Námsflokkanna.
Aldrei of seint
Glæsilegur hópur nemenda útskrifaðist í dag úr Námskrafti. Til hamingju öll!
Við minnum á útskrift Námskrafts miðvikudaginn 20. maí kl. 13 í Námsflokkunum.
Stundaskrá Starfskrafts síðustu tvær vikurnar er lítillega breytt. Sjá hér.
Nú er að koma að prófum hjá Námskrafti. Próftöfluna er að finna hér.
Vinsamlegast athugið að það kostar 2000 kr að taka sjúkrapróf og koma þarf með kvittun fyrir greiðslu í prófið.
Gangi ykkur vel í prófunum!
Gleðilega páska öll og njótið þess að vera í fríi! Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 8. apríl.
Suðurlandsbraut 32, 108 Reykjavík
Sími: 411-6540
Netfang: namsflokkar[hjá]rvkskolar.is
Skrifstofutími frá 08:15 til 13:15 alla virka daga