Starfskraftur hefst mánudaginn 8. október náist í hóp

Starfskraftur er einnar annar náms- og starfsþjálfunarúrræði fyrir 16-18 ára  reykvísk ungmenni sem hvorki stunda nám né vinnu.

 Vísanir í Starfskraft þurfa að berast í gegnum þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar: Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Þjónustumiðstöð Breiðholts, Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness - Miðgarði, Þjónustumiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaða og Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. 

Kennt er í Námsflokkum Reykjavíkur en starfsþjálfun fer fram á vinnustöðum á Höfuðborgarsvæðinu. 

Ungmenni í Starfskrafti fá greidd starfsþjálfunarlaun fyrir unna tíma. 

Sjá ýtarlegri upplýsingar í bæklingi, annaryfirliti og hér.

Prenta | Netfang

Bókalisti fyrir íslensku í Námskrafti A

Bókalisti fyrir nemendur í íslensku í Námskrafti (hópur A) er kominn. Sjá bókalistann hér.

Nemendur þurfa að verða sér úti um tvær bækur:

Spegill, spegill... eftir Jóhönnu Sveinsdóttur og Þuríði Jóhannsdóttur. Gefin út af Máli og menningu 1992 í Reykjavík (vínrauð bók) og

Tungutak: Beygingarfræði handa framhaldsskólum eftir Ásdísi Arnalds, Elínuborgu Ragnarsdóttur og Sólveigu Einarsdóttur. Gefin út af JPV útgáfu í Reykjavík 2007 (bleik bók).

ISL baekur

Prenta | Netfang