Umsóknir óskast í Starfskraft!

Áætlað er að Starfskraftur hefjist mánudaginn 25. september náist í hóp. 

Starfskraftur er einnar annar náms- og starfsúrræði fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára* sem eru með lögheimili í Reykjavík. (*Þau þurfa að hafa lokið grunnskólaskyldu og mega vera 18 ára á árinu). 

Umsóknir berist til þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar. 

Frekari upplýsingar um Starfskraft er að finna hér:

Bæklingur um Starfskraft

Annaryfirlit Starfskrafts

En einnig er hægt að hafa samband við Jódísi Káradóttur náms- og starfsráðgjafa hjá Námfsflokkum Reykjavíkur

s: 411 6540 / This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Prenta | Netfang

Námskraftur hefst mánudaginn 21. ágúst

Námskraftur hefst á kynningu í Námsflokkunum mánudaginn 21. ágúst frá kl. 10-12

Þriðjudaginn 22. ágúst er bókakaupadagur og því ekki mæting í Námsflokkana. 

Miðvikudaginn 23. ágúst hefst kennsla samkvæmt byrjunarstundaskrá kl. 8:30. 

Opið er fyrir umsóknir.

Prenta | Netfang

Skemmtilegt list- og verkgreinanámskeið á haustönn 2017

Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið í silfursmíði, silkiþrykki, grafískri hönnun og fleiru í fámennum hópum í 8 vikur í september og október. Endilega hafið samband í síma 4116540 eða sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir hendi.

Verið velkomin/n!

IMG 9398

Prenta | Netfang

Skemmtileg stærðfræði á haustönn 2017

Boðið verður upp á kennslu í stærðfræði á haustönn 2017.
Kenndir verða eftirfarandi áfangar í fámennum blönduðum hópum.

STÆR1UN05 (STÆ 193) / Bók: Allt með tölu eftir Sigurlaugu Kristmanssdóttir
STÆR1GR05 (STÆ 103) / Bók: STÆ 105 eftir Jón Þorvarðarson
STÆR2AM05 (STÆ 203) / Bók: STÆ 225 eftir Jón Þorvarðarson
STÆR2HV05 (STÆ 303) / Bók: Stærðfræði 3000, Talningafræði, hornaföll og vigrar eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin.

Endilega hafið samband í síma 4116540 eða sendið okkur póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir hendi.

Vertu velkomin/n!

 staehofud

Prenta | Netfang