Góðir gestir

Við fengum góða gesti í heimsókn í vikunni, en þeir voru á vegum Erasmus-áætlunar Evrópusambandsins. Voru gestir að kynna sér skólakerfi og fræddi Iðunn forstöðumaður þá um Námsflokkana og ýmislegt fleira.

Heimsokn Erasmus haust 2016 5

Continue Reading

Prenta | Netfang