Innritun í Námskraft og Starfskraft á vorönn 2017 hafin

Við viljum vekja athygli á námstilboðunum Námskrafti og Starfskrafti. Námskraftur er fyrir ungmenni á aldrinum 16-20 ára og Starfskraftur fyrir 16-18 ára. Innritun er hafin. Sjá nánar undir flipanum Námsleiðir hér efst á síðunni.

Annaryfirlit Námskrafts er að finna hér og annaryfirlit Starfskrafts hér, auk bæklings um Starfskraft.

Námskraftur hefst 9. janúar og áætlað er að Starfskraftur hefjist 20. febrúar.

Hægt er að sækja um í gegnum heimasíðuna. Sjá rafræn eyðublöð hér til hliðar á síðunni.

Prenta | Netfang