Námskraftur hefst föstudaginn 10. janúar kl. 10

Námskraftur hefst næstkomandi föstudag með kynningu og hópefli kl. 10-12. 

Byrjunarstundaskrá verður frá og með mánudeginum 13. janúar til og með föstudeginum 17. janúar frá kl. 8:30-11:30. Á þeirri viku geta nemendur lokið einni einingu í skyndihjálp.

Vetrarstundaskrá hefst svo mánudaginn 20. janúar. Sjá annaryfirlit hér. 

Enn eru laus pláss á vorönn. 

Prenta |