Opið fyrir umsóknir í Námskraft fyrir vorönn 2019

Ungmenni á aldrinum 16-20 ára geta sótt um Námskraft fyrir vorönnina 2019 á menntagatt.is eða hér

Námskraftur er ein önn á framhaldsskólastigi, um það bil hálft nám, stökkpallur inn í framhaldsskóla.

Sjá upplýsingar um Námskraft hér.

Prenta | Netfang