Skemmtilegt list- og verkgreinanámskeið á haustönn 2017

Boðið verður upp á skemmtilegt námskeið í silfursmíði, silkiþrykki, grafískri hönnun og fleiru í fámennum hópum í 8 vikur í september og október. Endilega hafið samband í síma 4116540 eða sendið póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir hendi.

Verið velkomin/n!

IMG 9398

Prenta | Netfang