Skemmtileg stærðfræði á haustönn 2017

Boðið verður upp á kennslu í stærðfræði á haustönn 2017.
Kenndir verða eftirfarandi áfangar í fámennum blönduðum hópum.

STÆR1UN05 (STÆ 193) / Bók: Allt með tölu eftir Sigurlaugu Kristmanssdóttir
STÆR1GR05 (STÆ 103) / Bók: STÆ 105 eftir Jón Þorvarðarson
STÆR2AM05 (STÆ 203) / Bók: STÆ 225 eftir Jón Þorvarðarson
STÆR2HV05 (STÆ 303) / Bók: Stærðfræði 3000, Talningafræði, hornaföll og vigrar eftir Lars-Eric Björk og Hans Brolin.

Endilega hafið samband í síma 4116540 eða sendið okkur póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef áhugi er fyrir hendi.

Vertu velkomin/n!

 staehofud

Prenta | Netfang