Námskraftur hefst fimmtudaginn 11. janúar kl. 10 á vorönn 2018
Námskraftur hefst fimmtudaginn 11. janúar kl. 10 á kynningu og hópefli, nemendur eru búnir kl. 12: Sjá annaryfirlit hér.
Föstudaginn 12. janúar er bókakaupadagur og því ekki mæting í Námsflokkana: Sjá bókalista hér.
Mánudag 15. janúar kl. 8:30 hefst byrjunarstundaskrá þar sem farið verður í skyndihjálp og henni lokið með prófi fimmtudaginn 18. janúar til að ljúka einni einingu. Byrjunarstundaskráin er frá 8:30-12:30, mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Sjá stundaskrár hér.
Föstudaginn 19. janúar kl. 8:30 hefst vetrarstundaskrá.
Enn er opið fyrir umsóknir og hægt er að sækja um hér.