Páskaleyfi nemenda!
Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 23. mars og kennsla hefst aftur eftir páskaleyfi miðvikudaginn 4. apríl samkvæmt stundaskrá í Námsflokkum Reykjavíkur.
Námskraftur á að mæta kl. 10 fyrsta kennsludag eftir páska, miðvikudaginn 4. apríl.
Óskum eftir skrifstofustjóra sem getur hafið störf sem fyrst! Tímabundin ráðning til þriggja mánaða í 40% starf.
Óskum eftir skrifstofustjóra í 40% starf hjá Námsflokkum Reykjavíkur.
Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi, sem býr yfir færni í mannlegum samskiptum, almennri góðri tölvufærni og getur annast umsjón með tölvum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Um er að ræða tímabundið starf í þrjá mánuði.
Sjá frekari upplýsingar og rafrænt umsóknaeyðublað á reykjavik.is
Starfskraftur hefst á morgun, föstudag kl. 13:45.
Umsóknir í Starfskraft óskast!
Starfskraftur er einnar annar fræðslu- og starfsþjálfunarúrræði fyrir 16-18 ára ungmenni með lögheimili í Reykjavík sem hvorki stunda nám né vinnu.
Áætlað er að fara af stað með Starfskraftshóp föstudaginn 2. mars náist tilskyldur fjöldi í hóp.
Frekari upplýsingar er að finna hér.